HÖNNUÐURINN

 

Óðinn Þór Kjartansson er hönnuður sem sérhæfir sig í grafískri hönnun, stafrænni vöruþróun og ljósmyndun.

MENNTUN

Óðinn Þór er með B.A. gráðu í grafískri hönnun frá Listaháskóla Íslands og M.Sc. gráðu í upplýsingaarkitektúr frá Aalborg Universitet. Auk þess hefur Óðinn Þór lokið einu ári í ljósmyndun við Ljósmyndaskólann.

STARFSREYNSLA

Óðinn Þór hefur starfað sem hönnuður í yfir áratug m.a. hjá Mentor, Hugsmiðjunni og Markhönnun.

 
OdinnThor-Portrait-Kassi.jpg