ÞJÓNUSTAN

 
 

Grafísk hönnun

 

Mörkun

Frá hönnun stakra vörumerkja til hönnunarstaðla og ímyndarsköpunar.


Auglýsingar og kynningarefni

Auglýsingar og kynningarefni bæði fyrir prent og hinn stafræna heim.


Gagnagrafík

Framsetning gagna á myndrænan hátt einfaldar fólki að meðtaka og skilja gögn.

 
 
 
 

Stafræn vöruþróun

 

Vefhönnun

Gæða viðmótshönnun og upplýsingaarkitektúr skilar sér í jákvæðri notendaupplifun.


Snjallforrit

Snjallforrit fyrir síma og spjaldtölvur krefjast hágæða viðmótshönnunar og upplýsingaarkitektúrs.


Hönnunarkerfi

Hönnunarkerfi auka gæði og stöðugleika upplifunar notenda af vefjum og smáforritum.

 
 
 
 

Ljósmyndun

 

Ímyndarmyndir

Ljósmyndir sem styðja við mörkun og ímynd fyrirtækja og stofnanna.


Landslag og arkitektúr

Landslagsmyndir og myndir af byggingum og öðrum manngerðum hlutum.


Myndvinnsla

Myndvinnsla nýrra mynda og uppgerð á gömlum myndum.